Miðvikudagur 24. apríl, 2024
9.1 C
Reykjavik

Ástandið á Landspítalanum er ekki gott: Starfsfólk kallað úr sumarfríi og orðlofstökum frestað

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Ástandið  á Landspítalanum er allt annað en gott. Sigríður Gunnarsdóttir sem er nú starfandi forstjóri spítalans tjáði sig um ástandið í hádegisfréttum RÚV.

Byrjað er að kalla starfsfólk sem er í sumarfríi til vinnu og fresta orðlofstöku annarra starfsmanna. Starfsfólki spítalans sem er í sóttkví hefur fjölgað ört og því verður að bregðast við með þessum hætti. Einnig fjölgar þeim sem eru í eftirliti á Covid – göngudeildinni á ógnarhraða.

Nú eru níu starfsmenn í einangrun og 22 í sóttkví. „Það er eitthvað um það að við erum farin að kalla fólk úr sumarleyfum og aðrir að fresta töku orlofs, þannig að við bara metum það í hverju tilfelli fyrir sig hvaða viðbrögð eru nauðsynleg,“ segir Sigríður.

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -