Auður viðurkennir að hafa farið yfir mörk: „Blindur á hvernig ég var hluti af vandanum“

Tónlistarmaðurinn Auður sendi frá sér formlega yfirlýsingu á Instagram-síðu sinni fyrir fáeinum mínútum síðan. Hann viðurkennir þar að hafa farið yfir mörk konu í samskiptum árið 2019. Þar segir Auður að hann hafi ekki áttað sig á því að hann hefði farið yfir mörk konunnar fyrr en síðar og að hann hafi reynt að axla … Halda áfram að lesa: Auður viðurkennir að hafa farið yfir mörk: „Blindur á hvernig ég var hluti af vandanum“