Fimmtudagur 25. apríl, 2024
5.1 C
Reykjavik

Banaslys í Reykjavík

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Lögreglan greinir frá því að bana­slys varð á Höfða­bakka í Reykja­vík í nótt; þar var ekið á gangandi veg­faranda.

Lög­reglan og rann­sóknar­nefnd sam­göngu­slysa rann­saka nú til­drög slyssins.

Það var klukkan hálf ­eitt­ í nótt sem til­kynning um slysið hörmulega barst.

Bif­reið á leið norður Höfða­bakka, ná­lægt Ár­bæjar­safninu, hafnaði á veg­farandanum, sem var karl­maður á fimm­tugs­aldri.

Maðurinn var fluttur á Land­spítalann, en þar lést hann síðar um nóttina.

Lokað var fyrir um­ferð um Höfða­bakka á milli Bæjar­háls og Stekkjar­bakka, á meðan unnið var á vett­vangi.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -