• Orðrómur

Banaslys í Straumfirði á Mýrum: Ökumaður fjórhjóls er látinn

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Maðurinn sem slasaðist alvarlega og þyrla Landhelgisgæslunnar sótti á tólfta tímanum í gærdag er látinn. Þessu greinir MBL frá, en maðurinn var á fjórhjóli í nágrenni Borgarness, nánar tiltekið í Straumfirði á Mýrum, þegar slys varð. Lögreglan á Vesturlandi greindi frá því í gær að slysið væri alvarlegt, en Ásmundur Kristinn Ásmundsson, yfirlögrelguþjónn á Vesturlandi sagði í viðtali við fjölmiðla í gær, ekki mögulegt að segja meira um slysið.

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -