• Orðrómur

Bertha býður upp á sérrí á kosningakvöldi ,,Fólk var alltaf klætt í sunnudagsfötin‘‘

Helgarviðtalið

Orðrómur

- Auglýsing -

„Það voru allir í fínum fötum og allir tóku þessu hátíðlega á sínum tíma,‘‘ sagði Berta María Grímsdóttir Waagfjørd í viðtali við Vísi.
Berta María er 95 ára gömul og fnnst mikilvægt að landsmenn haldi í hefðir þegar kemur að kosningum.

Þá þyki henni fólk heldur hversdagslegt til fara á kjörstað og ekki sambærilegt því sem tíðkaðist áður fyrr.
,,Fólk var alltaf klætt í sunnudagsfötin og gott ef við fengum ekki nýja lakkskó,“ sagði hún.

Henni þyki leiðinlegt að sjá fólk í jogging gallanum hlaupa inn á kjörstað. Það sé eins og fólk sé að drífa sig allt of mikið.

- Auglýsing -

Bertha María ætlar að halda upp á kosningarnar í kvöld og segist hún ætla að bjóða upp á sérrí í tilefni dagsins.

- Auglýsing -

Efnisorð

Deila

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Lestu meira

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -