Miðvikudagur 24. apríl, 2024
9.1 C
Reykjavik

Bifreið fauk á hliðina á Reykjanesbrautinni

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

„Það er aftaka veður sumstaðar á brautinni,“ sagði heimildarmaður Mannlífs nú í morgunsárið en varð hann vitni að því þegar stærðarinnar bifreið fjauk út af veginum á Reykjanesbraut.

Bifreiðin fauk út af veginum

Það endaði með því að bifreiðin, sem er merkt fyrirtækinu Skólamat, valt á hliðina en mikið rok er nú víða á sunnanverðu landinu.
Lögregla og sjúkrabíll mættu á vettvang en má sjá á myndunum sem vitnið sendi að færðin er erfið, einkum fyrir bíla sem taka á sig svo mikinn vind.
Fréttin verður uppfærð.

Lögregla og sjúkrabíll mætt á vettvang

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -