Fimmtudagur 12. desember, 2024
4.8 C
Reykjavik

Björgvin Páll Gústavsson mætti með hníf í skólann: „Ég fór inn á BUGL þegar ég var 8 ára gam­all“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Björg­vin Páll Gúst­avs­son, landsliðsmarkvörður í hand­bolta, var í viðtali í Dag­mál­um, frétta- og menn­ing­ar­lífsþætti Morg­un­blaðsins.

Hinn 37 ára gam­all Björgvin Páll, er einn allra besti handboltamarkvörður Íslands fyrr og síðar, átti erfiða æsku; glímdi við mikla van­líðan er hann var ungur:

„Ég man mjög vel eft­ir átta ára ald­ursár­inu mínu,“ segir Björgvin Páll og bætir við:

„Ég fór inn á BUGL, Barna- og ung­linga­geðdeild Land­spít­al­ans, þegar að ég var átta ára gam­all.“

Bætir við:

„Ástæðan fyr­ir því að ég fór inn á BUGL var sú að ég var tek­inn með hníf á mér í skól­an­um.“

- Auglýsing -

En nú er handboltamarkvörðurinn frábæri að gefa út barna­bók sem ber heitið Barn verður for­seti á dög­un­um; en þar rifjar Björgvin Páll upp stór augna­blik í bæði barnæsku sinni og full­orðins­lífi.

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -