Laugardagur 20. apríl, 2024
7.1 C
Reykjavik

Borgarfjörður skalf í nótt – stærsta skjálftahrina frá upphafi mælinga

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Stór skjálfti mældist norðaustur af Lundarreykdal í Borgarfirði klukkan 00:05 í nótt.
Skjálftinn fannst vel í Borgarfirði, Borgarnesi og á höfuðborgarsvæðinu en mældist hann 3,7 að stærð.

Upptök skjálftans var á um 3 kílómetra dýpi og hefur á annan tug skjálfta mælst síðan þá. Skjálfti að þessari stærð hefur ekki mælst á svæðinu í áratugi en byrjuðu skjálftar á svæðinu við upphaf ársins. Samkvæmt vef Veðurstofunnar hafa í hið minnsta tveir skjálftar yfir 3 mælst frá ársbyrjun.
Þykir merkilegt að hrinan sé sú stærsta á svæðinu frá upphafi mælinga á tíunda áratugnum er kemur fram á vef Morgunblaðsins.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -