Þriðjudagur 23. apríl, 2024
9.1 C
Reykjavik

Bráðum má brenna fólk í Garðabæ: Önnur bálstofan sem reist er á Íslandi

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Bál­stofa verður bráðum reist í Rjúpna­dal í Garðabæ. Sýslumaður­inn á höfuðborg­ar­svæðinu hef­ur veitt Tré lífs­ins samþykki fyr­ir staðsetn­ingu og skipu­lagi stof­unn­ar. Bálstofan og minningargarður verður reist norðan við Víf­ilsstaðavatn.

 

Í til­kynn­ingu frá Tré lífs­ins á heimasíðu félagsins, trelifsins.is, segir að nú sé hægt að halda áfram með verk­efnið, en félagið að því á síðustu sex ár, og hefja form­lega fjár­mögn­un þess.

 

Aðstaða verður um 1.500 fer­metr­ar að stærð og mun hún hýsa at­hafna­rými, kyrrðarrými, kveðju­rými og bál­stof­una.

 

- Auglýsing -

Bent er á að í minn­ingag­arðinum verður hægt að gróður­setja ösku ásamt trjám sem vaxa munu upp til minn­ing­ar um ást­vini sem horfnir eru á braut.

 

Þetta verður einungis önn­ur bál­stof­an sem reist er á Íslandi, en fyr­ir er bál­stofa við Foss­vogs­kirkju.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -