• Orðrómur

Braust inn og klæddi sig í föt húsráðanda

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var kölluð á vettvang um kvöldmatarleytið í gær þegar kona kom heim til sín og fann þar fyrir aðra konu. Sú var búin búin að klæða sig í föt húsráðanda.

Náði húsráðandi að koma óboðna gestinum út af heimilinu en tók síðar eftir því að veski og fleira var horfið. Málið er í rannsókn lögreglu.

Stuttu seinna var tilkynnt um skemmdarverk í borginni en þar hafði verið stungið með eggvopni í hjólbarða þriggja bifreiða. Atvikið mun hafa átt sér stað í póstnúmeri 105 um helgina, að því er segir í dagbók lögreglu.

- Auglýsing -

Þá var 17 ára ökumaður stöðvaður á 111 km/klst á Reykjanesbraut og samband haft við forráðamann. Þess utan voru nokkrir ökumenn stöðvaðir grunaðir um akstur undir áhrifum og án ökuréttinda.

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Þórdís Kolbrún gjörsigraði:- Haraldur sagðist hætta

Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ir, vara­formaður Sjálf­stæðis­flokks­ins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra sigraði í próf­kjöri flokks­ins í Norðvest­ur­kjör­dæmi....

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -