• Orðrómur

Brotið kynferðislega gegn íslenskri konu á Kanarí – Fjórir karlmenn ákærðir

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Fjórir karlmenn hafa verið ákærðið á Gran Canaria eyjunni, einni af ferðamannaeyjunum í Kanaríeyjaklasanum, fyrir kynferðisbrot gegn íslenskri konu sem þar er búsett. Konan er 36 ára gömul og hefur búið með fjölskyldunni sinni á suðurhluta eyjarinnar til margra ára.

Það er Morgunblaðið sem greinir frá þessu og vísar til spænskra fjölmiðla. Allir hafa mennirnir fjórir verið ákærðir fyrir kynferðisbrot en þeir voru leiddir fyrir dómara í gærmorgun. Þar voru þeir úrskurðaðir í gæsluvarðhald.

Hópárásin átti sér stað síðastliðið föstudagskvöld og kærði Íslendingurinn árásina á sunnudag þar sem hún lagði fram áverkavottorð.

Konan íslenska er sögð hafa búið til margra ára með fjölskyldu sinni á eyjunni, nánar tiltekið í ferðamannabænum Puerto Rico á suðurhluta hennar.

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -