Fimmtudagur 25. apríl, 2024
5.1 C
Reykjavik

Bubbi grennist hratt : „Ég var 104 kíló þegar ég byrjaði“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Sjálfur kóngur íslenskrar tónlistarsögu, Bubbi Morthens, hefur alla tíð hugsað vel um skrokkinn á sér; yfirleitt verið í toppformi enda með mikla orku og hreyfiþörf.

Hann segir á Facebook-síðu sinni að „ég er búin vera í mjög stífu átaki. 26. desember á seinasta ári var ég of þungur; fann fyrir því orðið alla daga,“ segir hann og bætir við:

„Ég ákvað taka þetta einn dag í einu; fasta 18 tíma, er samt að borða allt; æfi 5-6 daga í viku.“

Bubbi vildi létta sig og geri það, enda maður bæði orða og athafna:

Mynd / Skjáskot af Facebook.

„Ég létti allar þyngdir; keyri mikið á úthald, brennslu; geri það sem mig langar; held samt ákveðnum þáttum inni; bak, brjóst, hendur, kviður; fætur boxa púðann alla daga. Nota stigann  og hjóla.“

Og árangurinn hefur ekki látið á sér standa; árangurinn er mælanlegur:

- Auglýsing -

„Ég er 81,8 kíló í dag, var 104 kíló þegar ég byrjaði; ætla fara í 78 kíló. Ég var að æfa í miklum þyngdum sem fóru illa með alla liðo; í dag er ég léttur sem hind.“

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -