Miðvikudagur 29. mars, 2023
3.8 C
Reykjavik

Bubbi slapp heldur betur með skrekkinn: „Ég brann alveg sko“

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Kóngurinn sjálfur, Bubbi Morthens, var stálheppinn að sleppa frá eldsprengingu sem varð þegar hann var að eiga við gas á dögunum. Hann var að fylla á brennara þegar sprakk með miklum látum og mikil eldsúla varð.

„Ég brann alveg sko, en þetta var ekkert alvarlegt,“ sagði Bubbi í samtali við Odd Ævar Gunnarsson á Fréttablaðinu en hann gerir lítið úr óhappinu þegar spurður hvort hann hafi slasast illa.

„Nei, nei, nei. Ég lenti í óhappi með gas. Ég var að fylla á brennara og það lak og það kom svona einhver eldsúla.“ segir Bubbi

Sögur hafa verið á kreiki að Bubbi hafi orðið illa úti í brunanum sem orðið hafi þegar hann var að grilla. „Þetta er bara eins og gengur og gerist. Auðvitað segir fólk þetta: Jú, jú. Bubbi Morthens, það kviknaði í honum. Ég var ekkert að grilla,“ segir Bubbi.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -