Fimmtudagur 18. apríl, 2024
4.1 C
Reykjavik

Byrjað að bólusetja gegn inflúensu: Þórólfur óttast að hún verði afar skæð í ár

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -
Nú er byrjað að bólusetja gegn inflúensu víða á landinu í dag.
Hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins fengust þær upplýsingar að að fólk í forgangshópum geti komið á heilsugæslustöðvar milli klukkan hálf níu og hálf fjögur alla virka daga til að fá sprautu.

Í forgangshópum eru það 60 ára og eldri, sem og fólk með undirliggjandi sjúkdóma, barnshafandi konur, og heilbrigðisstarfsfólk sem annast fólk í áhættuhópum.

Sóttvarnarlæknir, Þórólfur Guðnason, hefur látið eftir sér hafa að hann óttist að inflúensan nú verði skæðari en síðustu ár, vegna þess að hún kom ekki til landsins í fyrra.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -