Casper og Frank á Íslandi

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Dönsku leikararnir Frank Hvam og Casper Christensen, úr þáttunum Klovn, eru staddir á Íslandi.

 

Samkvæmt frétt Vísis eru þeir Frank og Casper í tökum við Bláa Lónið í dag vegna væntanlegrar nýrrar Klovn-myndar sem mun þá verða sú þriðja í röðinni.

Þeir Frank og Casper hittu nokkra aðdáendur sína á Leifsstöð í gær sem fengu að smella myndum af þeim.

- Auglýsing -

Athugasemdir

Orðrómur

Lestu meira