Tónlistarmaðurinn og raðsnillingurinn Gunnar Lárus Hjálmarsson, Dr. Gunni eins og hann er ávallt kallaður, og myndlistarkonan Helena Hansdóttir Aspelund eru nýjasta og heitasta par landins.
Hér er því um að ræða par er býr yfir gríðarlega miklum listrænum hæfileikum; Doktorinn Hann verið áberandi í íslenskum fjölmiðlum um þriggja áratuga skeið eða svo; stýrði hinum spurningaþættinum Popppunkti á RÚV og plokkaði bassann með smellaverksmiðjunni Unun; hefur verið með vinsæla útvarpsþætti og starfað sem blaðamaður; var einnig dómari í Ísland Got Talent á Stöð 2.

Helena hefur tekist á við margt skemmtilegt og spennandi í gegnum tíðina; á tímabili ók hún með ferðamenn á eigin rútu; hefur einnig kennt myndlist; Helena rekur Týsgallerí.