Föstudagur 29. mars, 2024
-4.2 C
Reykjavik

„Ég fyrirgef ekki þessum lækni – af því að hann var fullorðinn maður“  

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Íris Hólm Jónsdóttir er í forsíðuviðtali Mannlífs. Íris segir þar frá einelti sem hún sætti í skóla, geðræn vandmál og ýmislegt fleira.

„Þessir einstaklingar sem áttu hlut að máli eru margir hverjir kannski ekki á einhverjum sérstaklega góðum stað í dag. Það hafa einstaklingar komið upp að mér í „reunion“ og beðið mig afsökunar, sem ég kann vel að meta. Ég fyrirgef ekki þessum lækni, af því að hann var fullorðinn maður, en ég fyrirgef öllum þeim sem gerðu mér eitthvað í grunnskóla; það voru börn. Alveg jafnmikil börn og ég. Ég veit ekkert hvað þau voru að ganga í gegnum sjálf. Kannski var framkoma þeirra í minn garð afleiðing einhvers sem þau voru að upplifa eða einhvers sem einhver sagði eða gerði við þau. Maður veit það ekki. Ég hef líka hitt margt af þessu fólki, sem gerði ýmislegt, sem hefur ekki beðið mig afsökunar og þegar ég tala við það þá er eins og ekkert hafi gerst.“

Lesa meira hér.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -