„Ég hugsa til hans með þakklæti og ást en suma daga er sorgin og samviskubitið óyfirstíganlegt“

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Þessa hugnæmu færslu mátti sjá á Twitter í gær en þar sendir ung íslensk stúlka besta vini sínum afmæliskveðju. Vinur hennar lést langt fyrir aldur fram fyrir 6 árum en hefði orðið 26 ára gamall.

„Besti vinur minn hefði orðið 26 ára í dag. Flesta daga hugsa ég til hans með þakklæti og ást, en suma daga er sorgin og samviskubitið enn óyfirstíganlegt 6 árum seinna. Hann var manneskjan mín, skildi mig betur en allir og hélt líka í mér lífinu oftar en ég gæti talið.

Vikurnar áður en hann kvaddi var ég í ógeðslegu sambandi þar sem þáverandi maki minn bannaði mér að vera í samskiptum við hann. Heimsins besti vinur minn sýndi því skilning og hafði ekki samskipti við mig aftur. Það er mín helsta eftirsjá í lífi mínu.“

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Klámhögg Brynjars

Brynjar Níelsson, alþingismaður Sjálfstæðisflokks, er einn allra skemmtilegasti þingmaður þjóðarinnar þótt hann sé kannski ekki alltaf á...

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -