Eftir að Mannlíf burti grein fyrr í kvöld um að mögulega hafi Edda Falak nýtt sér efni úr meistararitgerð annars nemanda við Copenhagen Business School fyrir nokkrum árum síðan.
Haukur Már Haraldsson segir í athugasemd við frétt Mannlífs inni á Facebook-síðu Einars:
„Er það nýjasta markmiðið í lífinu; að koma Eddu Falak á kné? Til hamingju með karlmennskuna.“

Einar var ekki lengi að svara Hauki, og sagði:

„Eitt af því sem mér finnst að mér beri skylda til að gera er að ljóstra upp um allan ritstuld sem ég verð var við, alveg sérstaklega í háskólaveröldinni. Ritstuldur er eitt hrikalegasta brot sem hægt er að fremja í háskólaheiminum.“