Miðvikudagur 24. maí, 2023
7.1 C
Reykjavik

Einar Steingrímsson segir Eddu Falak hafa stolið köflum úr ritgerð: „Augljós ritstuldur“

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Stærðfræðingurinn Einar Steingrímsson segir frá því á Facebook-síðu sinni að fjölmiðlakonan Edda Falak hafi hreinlega stolið hluta af ritgerð – nefnir hann að svo virðist sem allavega tíu atriði í ritgerð sem Edda Falak hafi notað án heimilda í ritgerðinni áðurnefndu.

„Mér var bent á sláandi líkindi milli meistararitgerðar Eddu Falak við Copenhagen Business School og meistararitgerðar annars nemanda við sama skóla, nokkrum árum fyrr,“ skrifar Einar og bætir við:

„Ég skrunaði því í gegnum báðar ritgerðirnar og fann í fljótu bragði a.m.k. tíu dæmi um það sem mér sýnist vera augljós ritstuldur. Hér er mynd af einu þeirra; ég set skjal með öllu sem ég fann í fyrsta innlegg hér fyrir neðan.“

Einnig að „ritstuldurinn er út um allt í ritgerðinni. Setti þetta ekki gegnum turnitin, skoðaði bara báðar ritgerðirnar og fann allt sem ég birti hér að ofan. Reyndi ekki að gera neina tæmandi úttekt á þessu.“

- Auglýsing -

„  “

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -