2019 | Birtingur útgáfufélag ehf | k.t. 620867-0129 | VSK.nr 11788 | Síðumúla 28 | Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.

Elísabet er tilbúin í 400 kílómetrana

Elísabet Margeirsdóttir hleypur 400 kílómetra í eyðimörk í Kína.

Hlauparinn Elísabet Margeirsdóttir er tilbúin í Ultra Gobi-hlaupið sem hefst á eftir. Hún var á leið að startínunni þegar blaðamaður náði tali af henni. „Ég er eins tilbúin og ég get orðið. Hlakka bara til að leggja af stað,“ sagði Elísabet.

Þess má geta að Ultra Gobi-hlaupið er 400 kílómetra hlaup í Gobi-eyðimörkinni í. Þar getur hitinn farið úr -15 í +30°C innan sólarhrings.

Það sem gerir hlaupið enn meira krefjandi er að það þáttakendur hlaupa ekki í áföngum heldur í einni atrennu með lítilli hvíld. Hlauparar hafa 150 klukkustundur til að ljúka við vegalengdina. Það er því alveg ljóst að um svakalega áskorun er að ræða.

Áhugasamir geta fylgst með ferðalagi Elísabetar á meðfylgjandi hlekk: Elísabet á Track Leaders.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Elisabet Margeirsdottir (@elisabetm) on

AUGLÝSING


Ekki missa af þessum

Engar færslur fundust.

Annað áhugavert efni

Nýjast á Mannlíf.is