Fimmtudagur 1. júní, 2023
8.8 C
Reykjavik

Emm­sjé Gauti: „Svo koma hel­vít­is út­lend­ing­ar hingað og kenna börn­un­um okk­ur ís­lensku”

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Sá vinsæli tón­list­armaður­, Emm­sjé Gauti, finnst vera sorg­legt að fylgj­ast með umræðunni á Íslandi um hæl­is­leit­end­ur og flótta­fólk.

Gauti var í viðtali við Ein­ar Bárðar­son í hlaðvarpsþætt­in­um Ein­mitt.

Það var síðasta sumar að Gauti kvænt­ist Jovönu Schully; áttu þau sitt hvort barnið fyr­ir og eiga sam­an eitt: Gauti vill fleiri.

Kona Gauta, Jov­ana, kom til Íslands með fjöl­skyld­unni sinni árið fyrir 27 árum er fjöl­skyld­a henn­ar flúði stríðið í Króa­tíu; sett­ust fyrst að á Ísaf­irði; fluttu svo til Reykja­vík­ur fjór­um árum síðar.

Þar hitt­ust Jov­ana og Gauti fyrst; nánar tiltekið í Breiðholt­inu.

Gauti segir frá hvernig fólkið er tók á móti Jovönu og fjöl­skyldu henn­ar árið 1996 á Ísaf­irði sé hluti af fjöl­skyldu henn­ar enn þann dag í dag.

- Auglýsing -

„Hún kall­ar ömm­una í þeirra fjöl­skyldu ennþá ömmu sína og ég kalla hana líka ömmu mína. Mér finnst sorg­legt að fylgj­ast með umræðunni um hæl­is­leit­end­ur og flótta­fólk og hvað fólk leyf­ir sér að vera heimskt.“

Gauti seg­ir að Jov­ana sé að kenna ís­lensku í Mela­skóla.

„Svo koma þess­ir hel­vít­is út­lend­ing­ar bara hingað og kenna börn­un­um okk­ur ís­lensku,” seg­ir Gauti og ­hlær.

- Auglýsing -

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -