Þriðjudagur 3. október, 2023
4.8 C
Reykjavik

Engin gleði hjá Glúmi: „Síðasti vonarneistinn er slokknaður, myrkrið umlykur mig í einveru og smán“

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Glúmur Baldvinsson er einn heitasti aðdáandi stærsta og flottasta liðs knattspyrnusögunnar – Manchester United; sem er lið án hliðstæðu í heimi fótboltans.

Hann var eðlilega svekktur er hans lið tapaði úrslitaleik gegn grönnum sínum úr Manchester City í gær.

Skrifar:

„Í dag (í gær, innskot blm) slokknaði á síðasta kerti lífs míns. Í dag töpuðu dagar lífs míns litum sínum. Síðasti vonarneistinn er slokknaður og myrkrið umlykur mig í einveru og smán og þar með hefi ég ekkert lengur að gefa eða segja.“

Og myrkrið – hyldýpið – er ráðandi; Glúmur veit hins vegar að ef þú starir of lengi ofan í lengi í hyldýpið mun hyldýpið taka upp á því að stara á móti – störukeppni sem enginn vill fara í.

En samt …

- Auglýsing -

„Líf mitt fjarar út og hverfur inní myrkvað op uppruna síns. Einsog háttur er Dúdú fuglsins. Tilgangsleysið og svartnættið er algert. Ég mun ekki skera hár mitt eður skegg eða mæla orð aftur fyrr en Manchester United sigrar aftur heiminn. Þangað til. Gangið á Guðs vegum. Amen.“

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -