13 ára dóttir Kobe Bryant á meðal látinna

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Gianna Bryant, 13 ára gömul dóttir Kobe og Vanessa Bryant, lést í þyrluslysinu í morgun, ásamt föður sínum.

Ásamt þeim voru flugmaður, ásamt öðru foreldri og barni, í þyrlunni. Samkvæmt heimildum voru þau á leiðinni á körfuboltaleik hjá Giönnu.

Fyrstu fregnir hermdu að fimm hefðu verið í þyrlunni, en alls voru níu manns í henni, flugmaður og átta farþegar.

Sjá einnig: Kobe Bryant látinn

 

- Auglýsing -

Athugasemdir

Lestu meira

Lilja Ósk nýr formaður SÍK

Lilja Ósk Snorradóttir, framkvæmdastjóri og meðeigandi kvikmyndaframleiðslufyrirtækisins Pegasus var á fimmtudag kjörin formaður stjórnar Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda,...