Sunnudagur 3. nóvember, 2024
10.7 C
Reykjavik

Afgreiðslumaður varðist árás tugi þorpara – MYNDBAND

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Afgreiðslumaður í 7-Eleven búð í Anaheim í Kaliforníu í Bandaríkjunum barðist hetjulega við tugi þjófa og ofbeldismenn sem rændu búðina á sunnudaginn en myndband af glæpnum var birt á samfélagsmiðlum og virðist vera að sá sem tók upp myndbandið hafi verið með glæpamönnunum í liði.

Afgreiðslumaðurinn virðist hafa varið búðina með einhverskonar priki eða kústskafti miðað við myndbandið en margir þorparanna voru grímuklæddir meðan þeir rændu og rupluðu. Þá var afgreiðslumaðurinn á einum tímapunkti sleginn niður.

Lögreglan í Los Angeles hefur greint frá því að svipuð rán hafi átt sér stað í borginni en þar eru yfirleitt unglingar á reiðhjólum en á ferð en samkvæmt vitnum voru þrjótarnir í Anaheim á bílum.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -