Alan Parker látinn

Deila

- Auglýsing -

Alan Parker leikstjóri er látinn, 76 ára að aldri. Parker lést í London í Englandi eftir langvarandi veikindi að sögn fjölskyldu hans.

Parke var þekktastur fyrir kvikmyndir eins og Bugsy Malone, Evita og Midnight Express. Kvikmyndir hans hlutu alls tíu Óskarsverðlaun og nítján BAFTA-verðlaun. Á ferilskrá Parker er fjöldi söngleikja auk Bugsy Malone og Evita, má nefna Fame, The Wall með hljómsveitinni Pink Floyd og The Commitments.

- Advertisement -

Athugasemdir