Mánudagur 16. september, 2024
9.8 C
Reykjavik

Björguðu 47 köttum – Bjuggu í bíl með eiganda sínum

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Animal Humane Society, í Minnesota fylki í Bandaríkjunum bjargaði á dögunum 47 köttum úr bifreið. Kettirnir höfðu búið í bílnum, ásamt eiganda sínum, um nokkurt skeið en hitinn á svæðinu fór upp í 32 gráður á þriðjudag. Þá sögðu starfsmenn Animal Humane Society að hitinn í bílnum hafi verið óbærilegur.

Mynd: Animal Humane Society

Þrátt fyrir slæmar aðstæður glímdu kettirnir aðeins við minniháttar heilsufarsvandamál en skömmu áður hafði eigandi þeirra gefið fjórtán aðra ketti úr bílnum. Að sögn starfsmanna var eigandi samvinnuþýður og mótmælti ekki aðgerðunum. Kisunum verður nú komið fyrir á dýraspítala en stefnt er að því að finna ný heimili fyrir þær.
Sky news fjallaði um málið

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -