• Orðrómur

Boris Johnson lagður inn á sjúkrahús

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands hefur verið lagður inn á sjúkrahús til rannsókna, en tíu dagar eru síðan hann greindist með COVID-19 kórónaveiruna.

Johnson var lagður inn nú í kvöld samkvæmt læknisráði, eins og segir í tilkynningu frá skrifstofu forsætisráðherra.

Johnson hefur sinnt störfum sínum heiman frá sér að Downingsstræti 10 frá því að hann greindist.

- Auglýsing -

Sjá einnig: Boris Johnson greinist með COVID-19

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -