• Orðrómur

Daglegt líf að færast nær fyrra horfi víða um heim

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Stjórnvöld víða um heim hafa nú gert tilslakanir á ýmsum takmörkunum sem settar voru á fyrr á árinu vegna kórónuveirufaraldursins. Daglegt líf er því að færast nær fyrra horfi í borgum á borð við Mílan, Berlín og New York.

Mörg veitingahús, listasöfn og tískuverslanir stórra borga hafa verið opnuð eftir langa lokun en veirufaraldurinn setur vissulega svip sinn á daglegt líf þar sem fólk gengur um með andlitsgrímur og leggur áherslu á að passa upp á fjarlægðarmörk.

Íbúar Lundúna halda fjarlægð við hvorn annan á meðan þeir bíða eftir neðanjarðarlestinni. Mynd / EPA
Stór skilrúm setja svip á veitingastað í Mílan. Starfsmaður veitingahússins gengur á milli viðskiptavina með hitamæli. Mynd/EPASafngestir á listasafninu National Museum of Ancient Art í Lissabon, Portúgal.
Parísarbúar með andlitsgrímur í lestinni. Mynd / EPA
Fólk nýtur lífsins á Elísabetartorgi í Búdapest í gær eftir að dregið var út takmörkunumFólk heldur sig innan merkinga í Domino-garðinum í New York í gær.
Starfsfólk vínbarsins Wine Bar Rutz í Berlín mæla fjarlægðina á milli borða. Staðurinn verður opnaður í dag og hefur starfsfólk gert breytingar á uppröðun borða til að tryggja að viðsikptavinir geti haldið fjarlægð við hvorn annan.

Sjá einnig: Magnaðar myndir af stöðum sem vanalega iða af lífi

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -