1
Fólk

Faðir Línu Birgittu mætti í lögreglufylgd í fermingu hennar

2
Innlent

Margrét Löf sögð hafa margbrotið föður sinn

3
Minning

Stefán Þórðarson er látinn

4
Heimur

Óvenjuleg bunga undir jakkafötum Trump vekur spurningar

5
Menning

Karl Ágúst semur ljóð um „Miðfótarflokkinn“

6
Innlent

„Biskup Þjóðkirkjunnar setur Kastljósþáttinn í samhengi við sjálfsvíg“

7
Innlent

Gríni tekið af mikilli alvöru fyrir utan skemmtistað

8
Innlent

Eldri borgari prettaður

9
Innlent

Sjómannafélag Eyjafjarðar telur Ísrael stunda þjóðarmorð

10
Pólitík

Kristrún hittir Zelenskyy í dag

Til baka

Erlingur hefur áhyggjur af árásum Rússa eftir ákvörðun Trump: „Veikir mjög loftvarnagetu“

Erlingur Erlingsson hernaðarsagnfræðingur hefur áhyggjur af framtíð íbúa Úkraínu.

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna

Erlingur Erlingsson hernaðarsagnfræðingur hefur áhyggjur af framtíð íbúa Úkraínu eftir að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, greindi frá því að Bandaríkin myndu hætta að senda vopn og upplýsingar til Úkraínu.

Sú ákvörðun var tekin eftir stórfurðulegan fund Trump og Volodymyr Zelensky, forseta Úkraínu, í Hvíta Húsinu fyrir stuttu en vakti fundurinn mikla athygli um allan heim.

„Það sorglegasta við að Bandaríkin skrúfa fyrir þessar vopnasendingar og upplýsingamiðlun er að þetta veikir mjög loftvarnagetu Úkraínumanna. Hún hefur sérstaklega miðað að því að stöðva loftárásir Rússa sem eru daglegt brauð í hundraðatali með drónum og eldflaugum á úkraínskar borgir og borgaralega innviði. Í raun og veru eru úkraínskir borgarar miklu berskjaldaðri fyrir árásum Rússa út af því sem Bandaríkin eru að gera,“ sagði Erlingur í Morgunútvarpinu á Rás 2.

Hann telur þó ekki að þessi ákvörðun Trump muni hafa mikil áhrif á hernaðinn á víglínu stríðsins og bendir á orð fólks sem hefur starfað í varnarmálaráðuneytum Bretlands og Bandaríkjanna í því samhengi.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Þjófur gripinn glóðvolgur í Hafnarfirði
Innlent

Þjófur gripinn glóðvolgur í Hafnarfirði

Lögreglan náði í skottið á glæpamanninum
Karl Ágúst semur ljóð um „Miðfótarflokkinn“
Menning

Karl Ágúst semur ljóð um „Miðfótarflokkinn“

Óvenjuleg bunga undir jakkafötum Trump vekur spurningar
Heimur

Óvenjuleg bunga undir jakkafötum Trump vekur spurningar

Margrét Löf sögð hafa margbrotið föður sinn
Innlent

Margrét Löf sögð hafa margbrotið föður sinn

Faðir Línu Birgittu mætti í lögreglufylgd í fermingu hennar
Fólk

Faðir Línu Birgittu mætti í lögreglufylgd í fermingu hennar

Sjómannafélag Eyjafjarðar telur Ísrael stunda þjóðarmorð
Innlent

Sjómannafélag Eyjafjarðar telur Ísrael stunda þjóðarmorð

„Biskup Þjóðkirkjunnar setur Kastljósþáttinn í samhengi við sjálfsvíg“
Innlent

„Biskup Þjóðkirkjunnar setur Kastljósþáttinn í samhengi við sjálfsvíg“

Stefán Þórðarson er látinn
Minning

Stefán Þórðarson er látinn

Kristrún hittir Zelenskyy í dag
Pólitík

Kristrún hittir Zelenskyy í dag

Gríni tekið af mikilli alvöru fyrir utan skemmtistað
Innlent

Gríni tekið af mikilli alvöru fyrir utan skemmtistað

Heimur

Óvenjuleg bunga undir jakkafötum Trump vekur spurningar
Heimur

Óvenjuleg bunga undir jakkafötum Trump vekur spurningar

„Undarlegt. Efnið fellur venjulega ekki svona á handlegg“
Rannsaka grun um morð á tugum flóttamanna á leið til Kanaríeyja
Heimur

Rannsaka grun um morð á tugum flóttamanna á leið til Kanaríeyja

Belgar viðurkenna sjálfstæði Palestínu
Heimur

Belgar viðurkenna sjálfstæði Palestínu

Ísraelskir varaliðar neita að berjast í Gaza-borg
Heimur

Ísraelskir varaliðar neita að berjast í Gaza-borg

Telur Trump hafa fengið heilablóðfall
Heimur

Telur Trump hafa fengið heilablóðfall

Mexíkósk fjölskylda fannst látin í pallbíl
Heimur

Mexíkósk fjölskylda fannst látin í pallbíl

Loka auglýsingu