Miðvikudagur 24. apríl, 2024
8.1 C
Reykjavik

Góður dagur fyrir Biden

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Joe Biden, fyrr­ver­andi vara­for­seti Banda­ríkj­anna, vann sig­ur í níu af þeim fjórtán ríkjum þar sem kosið var í vegna forvals demó­krata í for­seta­kosn­ing­um Bandaríkjanna í gær á svokölluðum Ofurþriðjudegi (e. Super Tuesday). Margir höfðu spáð því að Bernie Sanders myndi fara með sigur í einhverjum af þessum ríkjum.

At­kvæða er enn beðið í Kali­forn­íu en sérfræðingar spá því að Sanders sigri í Kaliforníu.

Sanders vann þá sigur í þremur ríkjum. Þeir Sander og Biden eru í forystu heilt yfir og þykir nú ljóst að baráttan um hver verður forsetaefni demókrata verði á milli þeirra tveggja og að annar hvor þeirra muni keppa við Donald Trump í baráttunni um forsetaembættið í haust nái Trump endurkjöri.

Trump fylgist vel með baráttunni og hikar ekki við að gagnrýna aðra frambjóðendur og frammistöðu þeirra á samfélagsmiðlum.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -