Greta Thunberg manneskja ársins hjá Time

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Sænski loft­lagsaðgerðasinn­inn Greta Thun­berg er manneskja ársins 2019 hjá banda­ríska ­tíma­rit­inu Time. Greta er 16 ára og er yngsta manneskjan sem valin hefur verið sem manneskja ársins í 96 ára sögu tímaritsins.

Greta hefur orðið heimsfræg á skömmum tíma fyrir eldmóð sinn hvað umhverfismál varðar og gagnrýni sína á aðgerðal­eysi stjórn­valda í lofts­lags­mál­um.

Greta er þessa stundina stödd á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, COP25, í Madríd.

- Auglýsing -

Athugasemdir

Lestu meira

Fuglinn í fjörunni hann heitir Hrafn

Hugsjónamaðurinn Hrafn Jökulsson stendur í stórræðum við að hreinsa fjörur á Ströndum. Tugir sjálfboðaliða eru til hjálpar. Hrafn...

Íbúar skili plasti á grenndarstöðvar 

Í þessum mánuði verður ný gas- og jarðgerðarstöð tekin í notkun í Álfsnesi þar sem lífrænum hluta heimilisúrgangs verður umbreytt í jarðvegsbæti og...