2019 | Birtingur útgáfufélag ehf | k.t. 620867-0129 | VSK.nr 11788 | Síðumúla 28 | Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.

Greta Thunberg manneskja ársins hjá Time

Sænski loft­lagsaðgerðasinn­inn Greta Thun­berg er manneskja ársins 2019 hjá banda­ríska ­tíma­rit­inu Time. Greta er 16 ára og er yngsta manneskjan sem valin hefur verið sem manneskja ársins í 96 ára sögu tímaritsins.

Greta hefur orðið heimsfræg á skömmum tíma fyrir eldmóð sinn hvað umhverfismál varðar og gagnrýni sína á aðgerðal­eysi stjórn­valda í lofts­lags­mál­um.

Greta er þessa stundina stödd á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, COP25, í Madríd.

Lestu meira

Annað áhugavert efni

Nýjast á Mannlíf.is

Nýjast á Gestgjafanum