Þriðjudagur 26. september, 2023
10.1 C
Reykjavik

Hákarl veitti fólki óvæntan félagsskap á strönd: sjáðu myndbandið!

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

„Komdu þér upp úr vatninu!“ heyrist í myndbandi af hákarli hringsólandi við strönd eina í Flórída. Svo virtist sem hann væri að eltast við fisk.

Strandgestum í Navarre, Flórída var heldur betur brugðið þegar hákarl birtist skyndilega og synti meðal þeirra. Svo virtist sem hákarlinn væri að eltast við fisk.

Myndskeið náðist af atburðinum en ABC News birti það. Sjáðu það hér að neðan:

 

Öryggisstjóri strandarinnar sagði í viðtali við New York Post að fólk hefði ekki þurft að hafa neinar áhyggjur þar sem hákarlinn hafi verið meinlaus. Það syndi margir hákarlar nær ströndinni og sagði hann að í 99,9 prósenta tilvika væri engin hætta á ferðum.

- Auglýsing -

Hákarl getur orðið 450 kíló á þyngd og hátt í 18 metra á hæð.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -