Föstudagur 11. október, 2024
-1.5 C
Reykjavik

Háskólaleik í landhokkí aflýst eftir skotárás – MYNDBAND

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Leikmenn og þjálfarar voru dauðhræddir í Philadelphia.

Háskólaleik í landhokkí var aflýst eftir að leikmenn, áhorfendur og þjálfarar heyrðu skotárás í nágranni við völlinn en þar áttust við St. Louis háskóli og La Selle í kvennaflokki. Á myndbandi sem birt var á samfélagsmiðlum er hægt að sjá leikmenn hlaupa eins hratt og þeir gátu af vellinum. Stuttu eftir atvikið var tilkynnt um að leiknum hafi verið aflýst en tekið var fram ekki neinn hafi slasast. La Salle var að vinna leikinn 1-0 þegar skotárásin hófst.

Lögreglan í Philadelphia sagði að skotárásin hafi átt sér stað á bílastæði hjá KFC veitingastað nálægt vellinum en árásarmaðurinn hafi verið á brott þegar lögreglan mætti á svæðið. Samkvæmt lögreglu varð ekki neinn fyrir skoti og ekki er búið að handtaka neinn vegna málsins.

Hægt er að sjá myndband af atvikinu hér

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -