Fimmtudagur 30. júní, 2022
10.8 C
Reykjavik

Heil fjölskylda myrt með köldu blóði – Tveggja ára dreng banað í vöggu sinni

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Óhugnanleg sjón mætti Lorenz Schlittenbauer þegar hann og vinir hans gengu inn í hlöðuna á Hinterkaifeck-býlinu í Grobern í Bæjaralandi í Þýskalandi, 4. apríl árið 1922. Þar hulin heyi lágu lík fjögurra meðlima Gruber-fjölskyldunnar. Öll fjögur höfðu verið barin til dauðs.

Inni í íbúðarhúsinu fundu þeir lík yngsta barnsins í fjölskyldunni og heimilishjálparinnar. Enn þann dag í dag er málið óleyst.

Það var 35 ára ekkja, Viktoria Gabriel, sem átti Hinterkaifeck-býlið. Þar bjó hún ásamt tveimur börnum sínum; Cäziliu, sjö ára, og Josef, tveggja ára. Einnig bjuggu á býlinu aldraðir foreldrar Viktoriu; Andreas, 64 ára, og Cäzilia Gruber, 72 ára, sem lögðu þar gjarna hönd á plóginn ef þurfti.

Fótspor í snjónum

Fyrir morðin hafði ýmislegt eftirtektarvert átt sér stað. Hálfu ári fyrr hætti húshjálpin á býlinu og segir sagan að ástæðan hafi verið sú að hún heyrði fótatak á háaloftinu …

Lesa meira hér.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -