Sunnudagur 4. desember, 2022
1.8 C
Reykjavik

Húsráð Meghan Markle – Svona heldur þú fötum ilmandi og ferskum

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Húsráð frá engri annarri en Meghan Markle hefur farið eins og eldur í sinu um internetið síðustu daga. Meghan er ekki ókunnug því að ferðast mikið, einkum þegar leiklistarferill hennar blómstraði. Hélt hún þá úti bloggsíðu sem nefndist The Tig en sú síða er ekki lengur til. Á bloggsíðunni skrifaði Meghan um allt milli himins og jarðar og gaf lesendum meðal annars, þetta frábæra húsráð um það hvernig best er að halda fötum í ferðatösku ferskum og ilmandi.

Ráðið er einfalt en segist hún pakka ilmandi þurrkum eða scented tumble dryer sheets með fötunum. Þurrkurnar eru vanalega notaðar með handklæðum eða öðrum flíkum sem settar eru í þurrkara og gefa þærr frá sér ferskan ilm. Meghan segir að þannig haldist fötin fersk og lykti eins og þau séu ávall ný þvegin þegar þau eru loks tekin upp úr töskunni. „Fötin þín munu lykta fersk þegar þú kemur á áfangastað – og sérstaklega þegar þú kemur heim!,“ skrifaði Meghan á sínum tíma en húsráðið er bæði snjallt og ódýrt.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -