Þriðjudagur 28. nóvember, 2023
2.1 C
Reykjavik

Ísraelskur sagnfræðingur um árásir Ísrael á Gaza: „Sannarlega skólabókardæmi um þjóðarmorð“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Ísraelskur sagnfræðingur og sérfræðingur um þjóðarmorð, segir árásir Ísraelska hersins á Gaza, „skólabókardæmi um þjóðarmorð.“

Raz Segal, ísraelskur sagnfræðingur og þjóðarmorðsfræðingur við Stockton-háskólann, segir að orðalag ísraelskra leiðtoga sem afmennskar Palestínumen á Gaza og framferði IDF, sé áhyggjuefni. „Við erum að sjá samsetningu þjóðarmorðsaðgerða með sérstökum ásetningi. Þetta er sannarlega skólabókardæmi um þjóðarmorð,“ sagði Segal í samtali við Democracy Now! miðilinn.

Bendir hann á að samkvæmt ályktun Sameinuðu þjóðanna frá 1948, þurfi að sjást séstakan ásetning, svo hægt sé að kalla árásir þjóðarmorð. Þá nefnir hann nokkur dæmi um það sem háttsettir menn innan yfirvalda Ísrael hafa sagt, til dæmis að áhersla verði lögð á skaða, ekki nákvæmni og að um væri að ræða mennsk dýr. „Ef þetta er ekki sérstakur ásetningur, þá veit ég ekki hvað er það.“

Hægt er að horfa á viðtalið hér fyrir neðan:

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -