Sunnudagur 4. desember, 2022
2.8 C
Reykjavik

Magic og Jabbar reimuðu aftur á sig skóna á dögunum – Sjáðu myndbandið!

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Magic og Jabbar æfðu körfu saman á dögunum ásamt öðrum leikmönnum frá gullaldarárum Los Angeles Lakers.

Mannlíf sagði á dögunum frá endurfundum gömlu ofurstjarnanna úr Showtime-liði Los Angeles Lakers NBA-körfuboltadeildarinnar. Liðið breytti deildinni og gerði súperstjörnur úr íþróttamönnunum sem þar léku.

Nú hefur verið birt myndband sem sýnir frá æfingu sem Pat Riley, sem þjálfari Showtime-Lakers frá 1981-1990, hélt á endurfundinum á Havaí. Er óhætt að segja að hjarta aðdáenda gamla NBA stækki um helming við að sjá þessar öldnu stjörnur taka létta æfingu, þrátt fyrir að vera komnar á sjötugs og áttræðisaldurinn. Hér fyrir neðan má sjá goðsagnir á borð við Magic Johnson, Kareem Abdul-Jabbar, AC Green, James Worthy og Byron Scott æfa sig undir dyggri stjórn gamla þjálfara síns.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -