1
Innlent

Tjöruhúsið opið aftur eftir að Skatturinn innsiglaði staðinn

2
Peningar

Landsbjörg segir fréttir af ofurlaunum framkvæmdarstjórans villandi

3
Innlent

Drukkin börn við grunnskóla

4
Innlent

Boðar til mótmæla fyrir ríkisstjórnarfund og hvetur til stuðnings í Reykjavíkurmaraþoninu

5
Mannlífið

Kaffivagninn opnar aftur í breyttu útliti

6
Minning

Jóhann Friðrik Antonsson er fallinn frá

7
Innlent

Sólveig Anna hjólar í borgarstjóra vegna leikskólastarfsmannsins

8
Menning

Ég get ekki - Nýtt ljóð eftir Elísabetu Jökulsdóttur

9
Menning

Geggjuð stemmning á Ingólfstorgi í dag

10
Heimur

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn

Til baka

Mark Carney tekinn við sem forsætisráðherra Kanada: „Við megum ekki leyfa honum að ná sínu fram“

Mark Carney
ArftakinnMark Carney vann yfirburðasigur í leiðtogakjöri Frjálslynda flokksins.

Í gær var Mark Carney kosinn sem arftaki Justin Trudeau í stól forsætisráðherra Kanada, í leiðtogakjöri Frjálslynda flokksins.

Carney vann yfirburðasigur en hann hlaut 85,9 greiddra atkvæða, samkvæmt frétt AFP. Þýðir þetta að Carney muni taka við af Justin Trudeau sem forsætisráðherra Kanada og leiða flokkinn í komandi þingkosningum. Þar með líkur níu ára stjórnartíð Trudeau.

Frá árinu 2008 til 2013 var Carney seðlabankastjóri Kanada og seðlabankastjóri Englands frá 2013 til 2020. Í frétt RÚV kemur fram að Carney sitji ekki á kanadíska þinginu og hafi aldrei gegnt pólitísku embætti en þó slíkt sé afar sjaldgæft eru engar reglur sem kveða á um að forsætisráherra landsins þurfi að vera þingmaður.

Justin Trudeau kvaðst stoltur í kveðjuræðu sinni, af árangri stjórnar hans en varaði við því að nú væru varasamir tímar.

Eftir að Donald Trump tók til valda í nágrannaríki Kanada, náði Frjálslyndi flokkurinn sér aftur á strik eftir að hafa mælst í mikilli lægð í skoðanakönnunum að undanförnu. Sömu kannanir bentu til þess að Íhaldsflokkur Pierre Poilievre hefði um 20 prósenta forskot á hann. Trump hefur eins og frægt er, lagt háa innflutningstolla á Kanadískar vörur og hefur í þokkabót endurtekið hótað að innlima landið og kallað Kanada 51. ríki Bandaríkjanna. Þessu hafa Kanadabúar tekið vægast sagt illa og líklegt verður að teljast að sú óánægja skili sér í auknum vinsældum Frjálslyndra, þar sem skoðanir Íhaldsflokksins er nokkuð nær skoðunum Trumps.

Í sigurræðunni í gærkvöldi lagði Carney áherslu á efnahagsmálin og vék einnig orðum sínum að Trump:

„Bandaríkjamenn vilja auðlindirnar okkar, jörðina okkar, ríkið okkar,“ sagði hann. „Trump er að ráðast gegn kanadísku verkafólki, fjölskyldum og fyrirtækjum. Við megum ekki leyfa honum að ná sínu fram.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Geggjuð stemmning á Ingólfstorgi í dag
Myndir
Menning

Geggjuð stemmning á Ingólfstorgi í dag

Jói P og Króli skemmtu ungmennum ásamt öðrum listamönnum í sólinni í dag
Gæsluvarðhaldi yfir leikskólastarfsmanninum framlengt um viku
Innlent

Gæsluvarðhaldi yfir leikskólastarfsmanninum framlengt um viku

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn
Heimur

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn

Formaður Neytendasamtakanna hugsi yfir stýrivöxtunum
Peningar

Formaður Neytendasamtakanna hugsi yfir stýrivöxtunum

Boðar til mótmæla fyrir ríkisstjórnarfund og hvetur til stuðnings í Reykjavíkurmaraþoninu
Innlent

Boðar til mótmæla fyrir ríkisstjórnarfund og hvetur til stuðnings í Reykjavíkurmaraþoninu

Þrír erlendir karlmenn dæmdir í fangelsi fyrir innflutning kókaíns
Innlent

Þrír erlendir karlmenn dæmdir í fangelsi fyrir innflutning kókaíns

Sósíalistaflokkurinn vill tilnefna Francescu Albanese til friðarverðlauna Nóbels
Innlent

Sósíalistaflokkurinn vill tilnefna Francescu Albanese til friðarverðlauna Nóbels

Sólveig Anna hjólar í borgarstjóra vegna leikskólastarfsmannsins
Innlent

Sólveig Anna hjólar í borgarstjóra vegna leikskólastarfsmannsins

Kaffivagninn opnar aftur í breyttu útliti
Mannlífið

Kaffivagninn opnar aftur í breyttu útliti

Jóhann Friðrik Antonsson er fallinn frá
Minning

Jóhann Friðrik Antonsson er fallinn frá

Drukkin börn við grunnskóla
Innlent

Drukkin börn við grunnskóla

Tjöruhúsið opið aftur eftir að Skatturinn innsiglaði staðinn
Innlent

Tjöruhúsið opið aftur eftir að Skatturinn innsiglaði staðinn

Landsbjörg segir fréttir af ofurlaunum framkvæmdarstjórans villandi
Peningar

Landsbjörg segir fréttir af ofurlaunum framkvæmdarstjórans villandi

Heimur

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn
Heimur

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn

Tvennt í haldi lögreglu
Norrænu læknafélögin: Hrun heilbrigðiskerfis á Gaza er neyðarástand
Heimur

Norrænu læknafélögin: Hrun heilbrigðiskerfis á Gaza er neyðarástand

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn
Heimur

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu
Heimur

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu
Heimur

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu

„Truflandi“ skilaboð milli lækna í máli Matthew Perry opinberuð
Heimur

„Truflandi“ skilaboð milli lækna í máli Matthew Perry opinberuð

Loka auglýsingu