Sunnudagur 4. desember, 2022
2.8 C
Reykjavik

McDonald‘s yfirgefur Rússland: Enginn Big Mac handa Pútín

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Risakeðjan McDonald‘s hefur ákveðið að yfirgefa Rússlands eftir þrjátíu ára rekstur í landinu; ástæðan er vegna stríðsins í Úkraínu.

McDonald‘s hefur hafið söluferli á veitingastöðum sínum í Rússlandi, en fram hefur komið að fyrirtækið býst við því að bókfæra um 1,4 milljarða dollara kostnað vegna sölunnar. Skyndibitakeðjan stóra tilkynnti í mars um tímabundna lokun í Rússlandi: En hefur nú ákveðið að fara alla leið og yfirgefa Rússlandsmarkað.

Fram kom í kauphallartilkynningu sem McDonald‘s sendi frá sér í morgun sagðist hún leita að innlendum kaupanda til að taka yfir veitingastaðina. Jafnframt sækist keðjan eftir að setja skilyrði um tryggð verði atvinna fyrir 62 þúsund starfsmenn hennar í Rússlandi.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -