Fimmtudagur 10. október, 2024
2.6 C
Reykjavik

Modern Family stjarna í bobba

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Leikkonan geðþekka Sarah Hyland hefur verið lögsótt af fyrrverandi umboðsmanni hennar.

Modern Family stjarnan rak í apríl Richard Konigsberg en hann hafði verið umboðsmaður leikkonunnar í 15 ár og hjálpað henni að fá hlutverk í gamanþáttunum vinsælu. Hann hefur nú farið fram á að hún greiði honum 10% af öllum framtíðartekjum sem hún fær fyrir leik sinn í þáttum og kvikmyndum sem hún lék í meðan hann var umboðsmaður hennar.

Ljóst er að um nokkuð háar fjárhæðir er að ræða en hún lék í yfir 200 þáttum af Modern Family og fær hlut af tekjum þegar þættirnir eru endursýndir um heim allan eða streymt á streymisveitum. Þá kom hún einnig fram í fjölda þátta og kvikmynda á þeim tíma sem Konigsberg var umboðsmaður hennar.

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -