- Auglýsing -
Japanskur maður sem vildi verða að dýri ákvað að láta drauminn rætast.
Japanskur maður, eða hundur, að nafni Toco, ákvað að lifa lífi sínu eins mikið og mögulegt er sem hundur. Hann er með YouTube-rás og Instagram-síðu þar sem hægt að fylgjast með honum. Maðurinn í hundabúningnum er sagður hafa eytt meira en tveim milljónum króna í Border-Collie búninginn og verður að segjast að búningurinn er frekar sannfærandi. Líklega eins sannfærandi og maður klæddur sem hundur getur verið.
Hægt er að sjá myndband af hundinum hér fyrir neðan