2019 | Birtingur útgáfufélag ehf | k.t. 620867-0129 | VSK.nr 11788 | Síðumúla 28 | Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.

Sacky Shang­hala handtekinn

Fyrr­ver­andi dóms­málaráðherra Namib­íu, Sacky Shang­hala, var handtekinn á búgarði sínum í morgun. mbl.is greindir frá þessu. James Hatuikulipi, fyrr­ver­andi stjórn­ar­formaður rík­is­út­gerðarfé­lags­ins Fis­hcor, var einnig handtekinn.

Fram­kvæmda­stjóri rann­sókn­ar á spill­ing­ar­mál­um í Namib­íu, Paul­us Noa, staðfest­i hand­töku mann­anna tveggja í sam­tali við The Nami­bi­an.

Hand­tök­urn­ar tengj­ast viðskiptum Samherja í Namibíu en Samherji er sakaður um að hafa greitt mút­ur til namib­ískra emb­ætt­is­manna, m.a. til Sacky Shang­hala. Kveikur og Stundin fjölluðu ítarlega um málið fyrr í mánuðinum.

Innan við sólarhring eftir að Kveiksþættinum lauk Sacky Shang­hala búinn að segja af sér.

AUGLÝSING


Sjá einnig: Segja af sér í kjölfar umfjöllunar um mútugreiðslur Samherja

Lestu meira

Annað áhugavert efni

Nýjast á Mannlíf.is

Nýjast á Gestgjafanum