1
Innlent

Birti mynd af meintri skipulagðri glæpastarfsemi í Grafarvogi

2
Innlent

„Það er eiginlega ljótt af manni að senda svona fallegan mann í fangelsi“

3
Innlent

Morðmáli Margrétar Löf frestað

4
Innlent

Gabríel notaði eiturlyf til að deyfa reiðina

5
Heimur

Síðdegissund getur reynst banvænt á Kanaríeyjum

6
Pólitík

Viktor Orri hæðist að Snorra Mássyni

7
Heimur

Trump undirbýr innrás í Mexíkó

8
Innlent

Lögreglan finnur ekki fólkið sem lýst var eftir

9
Fólk

Glæsilegt Sigvaldahús til sölu

10
Innlent

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“

Til baka

Tvítugi neminn finnst ekki enn

Fjölskyldan óttast að henni hafi verið rænt.

Neminn

Fjölskylda týnda háskólanemans Sudiksha Konanki, frá Pittsburgh í Bandaríkjunum, óttast að henni gæti hafa verið rænt í Dóminíska lýðveldinu.

Sjá einnig: Tvítugur nemi í vorfríi hvarf sporlaust – Sást síðast á ströndinni

Yfirvöld á staðnum hafa gefið til kynna að hinn tvítugi læknanemi hafi líklega drukknað eftir að hafa hoppað í sjóinn snemma á fimmtudagsmorgun þegar Konanki var í vorfríi með vinum sínum á Riu Republic Resort í Punta Cana.

Vonandi finnst hún heil á húfi blessunin.
Vonandi finnst hún heil á húfi blessunin.

Fjölskylda hennar efast hins vegar um þá tilgátu. „Það eru liðnir fjórir dagar og ef hún væri í sjónum hefði henni líklega skolað á land,“ sagði faðir týnda nemandans, Subbarayudu Konanki, við wtop.com. Bætti hann við: „Hún finnst ekki, svo við biðjum þá um að kanna aðra möguleika, eins og mannrán eða brottnám.“

Pabbinn flaug frá heimili sínu í Virginíu til Punta Cana með eiginkonu sinni og tveimur fjölskylduvinum um leið og hann áttaði sig á dóttur hans var saknað.

Þau lögðu fram sakamálakæru þar sem þau þrýstu á Dóminíska yfirvöld að „gera tafarlausar ráðstafanir til að kanna ekki aðeins möguleikann á drukknun fyrir slysni, heldur einnig möguleikann á mannráni eða glæpsamlegum verknaði,“

„Eigur hennar, þar á meðal persónulegir hlutir eins og síminn hennar og veski, voru skildir eftir hjá vinum hennar, sem er óvenjulegt því hún var alltaf með símann sinn með sér,“ sagði í kærunni.

Sudiksha, nokkrir vinir og „nokkrir aðrir strákar sem þau hittu á dvalarstaðnum“ fóru á ströndina um 4:00 eftir að hún sagði vinum sínum að hún væri á leið í partý, sagði faðir hennar við CNN. „Eftir það komu vinir hennar aftur eftir nokkurn tíma og dóttir mín kom ekki aftur, kom ekki af ströndinni,“ sagði faðir hennar.

Konanki og fleiri sáust á eftirlitsmyndum nálægt ströndinni skömmu áður en hún hvarf.

Embættismenn á dvalarstaðnum sögðu að vinir hennar hafi tilkynnt hvarf hennar um klukkan 16:00. á fimmtudag, um 12 tímum eftir að hún sást síðast, þegar hún fannst ekki í herberginu sínu.

„Þeir leituðu með þyrlum og eftir öðrum leiðum. Þeir leituðu einnig í nærliggjandi flóa, runnum og trjám. Þeir fóru margsinnis um sömu svæðin,“ sagði faðir hennar við CNN.

Stofnanir frá heimili Konanki í Virginíu, ásamt indverska sendiráðinu í Dóminíska lýðveldinu, hafa aðstoðað við leitina en Konanki er indverskur ríkisborgari.

Alríkislögreglan, DEA, Rannsóknarmenn Heimavarnar (e. Homeland Security Investigations) og lögreglan í Pittsburgh-háskóla aðstoða við rannsókn dóminísku ríkislögreglunnar, að sögn lögreglustjórans í Loudoun-sýslu, Virginia, þaðan sem Konanki er.

Þá hefur Háskólinn í Pittsburgh verið í sambandi við fjölskyldu hennar.

Konanki var á dvalarstaðnum með fimm öðrum kvenkyns námsmönnum frá háskólanum, að sögn lögreglustjórans í Loudoun-sýslu.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Vinur Vilhjálms prins féll til bana af hótelþaki
Heimur

Vinur Vilhjálms prins féll til bana af hótelþaki

„Hann lifði lífinu eins og Pétur Pan“
Ungur maður verður ákærður fyrir skipuleggja hryðjuverk í Svíþjóð
Heimur

Ungur maður verður ákærður fyrir skipuleggja hryðjuverk í Svíþjóð

Leiðbeinandinn á Múlaborg ákærður
Innlent

Leiðbeinandinn á Múlaborg ákærður

Nína Richter lýsir kynbundnu vinnustaðaeinelti á fjölmiðli
Innlent

Nína Richter lýsir kynbundnu vinnustaðaeinelti á fjölmiðli

Kópavogshöll með flugvélaskúr til sölu
Fólk

Kópavogshöll með flugvélaskúr til sölu

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“
Innlent

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“

Öfgamaðurinn Tommy Robinson sýknaður
Heimur

Öfgamaðurinn Tommy Robinson sýknaður

Nýtt frumvarp í Ísrael heimilar dauðarefsingu Palestínumanna
Heimur

Nýtt frumvarp í Ísrael heimilar dauðarefsingu Palestínumanna

Lamdi mann og hótaði honum lífláti
Innlent

Lamdi mann og hótaði honum lífláti

Lögreglumenn óku í tvígang yfir meintan glæpamann
Myndband
Heimur

Lögreglumenn óku í tvígang yfir meintan glæpamann

The Saints of Boogie Street snúa aftur eftir þriggja ára hlé
Menning

The Saints of Boogie Street snúa aftur eftir þriggja ára hlé

Fannar var hræddur við marga á Stuðlum
Innlent

Fannar var hræddur við marga á Stuðlum

Heimur

Vinur Vilhjálms prins féll til bana af hótelþaki
Heimur

Vinur Vilhjálms prins féll til bana af hótelþaki

„Hann lifði lífinu eins og Pétur Pan“
Trump undirbýr innrás í Mexíkó
Heimur

Trump undirbýr innrás í Mexíkó

Ungur maður verður ákærður fyrir skipuleggja hryðjuverk í Svíþjóð
Heimur

Ungur maður verður ákærður fyrir skipuleggja hryðjuverk í Svíþjóð

Öfgamaðurinn Tommy Robinson sýknaður
Heimur

Öfgamaðurinn Tommy Robinson sýknaður

Nýtt frumvarp í Ísrael heimilar dauðarefsingu Palestínumanna
Heimur

Nýtt frumvarp í Ísrael heimilar dauðarefsingu Palestínumanna

Lögreglumenn óku í tvígang yfir meintan glæpamann
Myndband
Heimur

Lögreglumenn óku í tvígang yfir meintan glæpamann

Loka auglýsingu