1
Fólk

Faðir Línu Birgittu mætti í lögreglufylgd í fermingu hennar

2
Innlent

Margrét Löf sögð hafa margbrotið föður sinn

3
Minning

Stefán Þórðarson er látinn

4
Heimur

Óvenjuleg bunga undir jakkafötum Trump vekur spurningar

5
Menning

Karl Ágúst semur ljóð um „Miðfótarflokkinn“

6
Innlent

„Biskup Þjóðkirkjunnar setur Kastljósþáttinn í samhengi við sjálfsvíg“

7
Innlent

Gríni tekið af mikilli alvöru fyrir utan skemmtistað

8
Innlent

Eldri borgari prettaður

9
Innlent

Sjómannafélag Eyjafjarðar telur Ísrael stunda þjóðarmorð

10
Pólitík

Kristrún hittir Zelenskyy í dag

Til baka

Tvítugur nemi í vorfríi hvarf sporlaust

Hún sást síðast á ströndinni.

Neminn2

Nemandi við háskólann í Pittsburgh hvarf í vorfrísferð (e. Spring Break) sinni til Dóminíska lýðveldisins og yfirvöld segja að hún hafi síðast sést rölta á ströndinni.

Sudiksha Konanki, 20 ára nemandi, hvarf þegar hún var á ferð með vinum sínum til Punta Cana, smábæjar í austurhluta eyríkisins. Konanki sást síðast klukkan 4:50 að staðartíma á fimmtudag á Riu Republica-dvalarstaðnum samkvæmt auglýsingu sem hefur verið deilt á netinu.

Sama auglýsing lýsir henni sem 160 cm há, með svart hár og birtir lista yfir fatnaðinn sem hún var í þegar hún hvarf. Hún var í brúnu bikiníi, með eyrnalokka, ökklamen og mörg armbönd.

Neminn sást síðast aðfararnótt fimmtudags
Neminn sást síðast aðfararnótt fimmtudags

Háskólinn í Pittsburgh gaf út sína eigin yfirlýsingu en skólayfirvöld þar vinna með yfirvöldum í Virginíu og yfirvöldum í Dóminíska lýðveldinu til að reyna að finna Konanki.

Myndir af björgunartilraunum leitar- og björgunarteyminu Defensa Civil hafa verið birtar á netinu þar sem sjá má tugi fólks í appelsínugulum jökkum leita á eyjunni að Konanki frá og með gærdeginum.

Fjölmargir hafa leitað Kananki.
Fjölmargir hafa leitað Kananki.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Þjófur gripinn glóðvolgur í Hafnarfirði
Innlent

Þjófur gripinn glóðvolgur í Hafnarfirði

Lögreglan náði í skottið á glæpamanninum
Karl Ágúst semur ljóð um „Miðfótarflokkinn“
Menning

Karl Ágúst semur ljóð um „Miðfótarflokkinn“

Óvenjuleg bunga undir jakkafötum Trump vekur spurningar
Heimur

Óvenjuleg bunga undir jakkafötum Trump vekur spurningar

Margrét Löf sögð hafa margbrotið föður sinn
Innlent

Margrét Löf sögð hafa margbrotið föður sinn

Faðir Línu Birgittu mætti í lögreglufylgd í fermingu hennar
Fólk

Faðir Línu Birgittu mætti í lögreglufylgd í fermingu hennar

Sjómannafélag Eyjafjarðar telur Ísrael stunda þjóðarmorð
Innlent

Sjómannafélag Eyjafjarðar telur Ísrael stunda þjóðarmorð

„Biskup Þjóðkirkjunnar setur Kastljósþáttinn í samhengi við sjálfsvíg“
Innlent

„Biskup Þjóðkirkjunnar setur Kastljósþáttinn í samhengi við sjálfsvíg“

Stefán Þórðarson er látinn
Minning

Stefán Þórðarson er látinn

Kristrún hittir Zelenskyy í dag
Pólitík

Kristrún hittir Zelenskyy í dag

Gríni tekið af mikilli alvöru fyrir utan skemmtistað
Innlent

Gríni tekið af mikilli alvöru fyrir utan skemmtistað

Heimur

Óvenjuleg bunga undir jakkafötum Trump vekur spurningar
Heimur

Óvenjuleg bunga undir jakkafötum Trump vekur spurningar

„Undarlegt. Efnið fellur venjulega ekki svona á handlegg“
Rannsaka grun um morð á tugum flóttamanna á leið til Kanaríeyja
Heimur

Rannsaka grun um morð á tugum flóttamanna á leið til Kanaríeyja

Belgar viðurkenna sjálfstæði Palestínu
Heimur

Belgar viðurkenna sjálfstæði Palestínu

Ísraelskir varaliðar neita að berjast í Gaza-borg
Heimur

Ísraelskir varaliðar neita að berjast í Gaza-borg

Telur Trump hafa fengið heilablóðfall
Heimur

Telur Trump hafa fengið heilablóðfall

Mexíkósk fjölskylda fannst látin í pallbíl
Heimur

Mexíkósk fjölskylda fannst látin í pallbíl

Loka auglýsingu