• Orðrómur

Eva varar við barnaperra í Mosfellsbæ: „Skrúfaði niður rúðuna og bauð honum upp í bílinn“

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Maður bauð syni Evu Dísar upp í bíl sinn í Mosfellsbænum nýlega. Hún varar barnafjölskyldur við.

Eva Dís varar við barnaperra í Mosfellsbæ í Facebook hópnum Mosó – bærinn okkar.
„Sonur minn sem er 11 ára var að labba heim frá Lágafellsskóla yfir í Þrastarhöfða þegar maður á gráum litlum bíl stoppaði og skrúfaði niður rúðuna og bauð honum upp í bílinn.“ Segir Eva Dís að drengur hennar hafi þá tekið sprettinn heim og lýst síðan manninum fyrir henni. „Hann sagði hann hafi talað íslensku og væri dökkur að hörund.“

Aðspurð í athugasemdarkerfinu sagðist hún hafa hringt í lögregluna, „þeir voru einmitt að fara frá okkur. Tóku skýrslu.“

Óskar nokkur segir í athugasemd að hann viti um barnaníðing í Mosfellsbænum. „Ég veit um einn barnaníðingur sem er að gera við helling á mosó og hann á heima í mosó.“

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -