Fagna 20 ára brúðkaupsafmæli í dag

Deila

- Auglýsing -

Á þessum degi fyrir 20 árum gengu David Beckham og Victoria Beckham í það heilaga.

Beckham-hjónin fagna 20 ára brúðkaupsafmæli í dag. Í tilefni þess hafa þau bæði birt myndir á Instagram og ástarjátningar.

„Vá, 20 ár. Sjáðu hvað við höfum skapað,“ skrifaði David Beckham í Instagram-færslu sína og merkti Victoriu og börnin þeirra fjögur í hana.

Færslur þeirra má sjá hér fyrir neðan.

Sjá einnig: David Beckham nýtur lífsins á Íslandi

- Advertisement -

Athugasemdir