Föstudagur 29. mars, 2024
2.8 C
Reykjavik

Fárveikir Flensborgarar eftir frí: Þrjátíu með veiruna eftir útskriftarferð til Krít

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Talið er að þrjátíu nemendur úr Flensborgarskólanum í Hafnarfirði séu komnir með Covid 19 eftir tíu daga útskriftarferð til grísku eyjunnar Krít.

Áttatíu manna hópur úr Flensborg gerði sér glaðan dag, eða daga, í góða veðrinu á Krít, en nú er hópurinn kominn til landsins, og tíðindin ekki góð þótt ferðin hafi líklega verið það.

Grunur leikur á að fleiri innan hópsins séu smitaðir enda eigin nokkrir stúdentar enn eftir að Niðurstöður eftir skimun; smitum gæti því hæglega fjölgað á næstunni og þannig bæst í þann hóp smitaðra á Íslandi sem stækkar með degi hverjum.

Allir voru stúdentarnir úr Flensborg full bólusettir.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -