Miðvikudagur 10. ágúst, 2022
9.8 C
Reykjavik

Fatakostnaðurinn hleypur á milljónum

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Kostnaðurinn í kringum fatnað Meghan Markle í hennar fyrstu opinberu heimsókn hefur verið tekinn saman.

Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, og Harry Bretaprins hafa undanfarna 16 daga ferðst um Ástralíu, Fijieyjar, Tonga og Nýja Sjáland í opinberri heimsókn. Fjölmiðlar hafa fylgst með hverju fótmáli þeirra hjóna og mikið hefur verið fjallað um klæðaburð prinsessunar.
Markle hefur klæðst um 30 mismunandi dressum á þessum 16 dögum og þykir alltaf jafn glæsileg.

En allir þessar flíkur kosta sitt enda klæðist Markle gjarnan vönduðum hönnunarflíkum. Fyrir forvitnissakir tók blaðamaður Marie Claire sig til og reiknaði út hver kostnaðurinn á bak við fatnað Markle í þessari opinberu heimsókn er. Niðurstaðan er sú að kostnaðurinn hleypur á upphæð sem nemur um 7,3 milljónum króna. Þá á eftir að reikna inn kostnaðinn í kringum sérsaumaðar flíkur og skart.

https://www.instagram.com/p/BpIinCCAbKO/?hl=en&taken-by=meghan_markle

https://www.instagram.com/p/BpRiZUhAJo4/?hl=en&taken-by=meghan_markle

https://www.instagram.com/p/BpXOjbeg2QJ/?hl=en&taken-by=meghan_markle

Mynd / Skjáskot af Instagramsíðunni Meghan_Markle

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -