Mánudagur 25. september, 2023
10.1 C
Reykjavik

FÍB um íslensku olíufélögin: „Svona verðlagning er siðlaus.“

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

FÍB hefur gert úttekt á eldsneytismarkaðinum sem sýnir að íslensku olíufélögin eru að stórauka álagningu sína fyrstu vikuna í júlí miðað við fyrri mánuði ársins. Vill FÍB meina að lag sé að lækka bensínverðið um að minnsta kosti 20 krónur á lítrann.

Eftir þrálátar verðhækkanir á jarðeldsneyti hefur þróuninni loksins verið snúið við og verð víða um heim farið að lækka aftur. Í dag var verðið á tunnunni á undir 100 bandaríkjadali. Félag íslenskra bifreiðaeigenda bendir á og gerir alvarlegar athugasemdir við verðstefnu olíufélaganna gagnvart neytendum.

„Það getur verið freistandi á fákeppnismarkaði að lækka ekki eldsneytisverð til að auka hagnað þegar mikil eftirspurn er á markaðnum enda margir á faraldsfæti í sumarfríi. Svona verðlagning er siðlaus.“

Hér má lesa grein FÍB í heild

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -